Í nýjum skattabæklingi Deloitte Legal er að finna helstu skattalagabreytingar og aðrar gagnlegar upplýsingar sem gott er að hafa við hendina.
Hinn árlegi Skattadagur, í samstarfi Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins, verður haldinn fimmtudaginn 15. janúar 2026.
Sjávarútvegsdagurinn, í samstarfi Deloitte, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Samtaka atvinnulífsins, verður haldinn þriðjudaginn 25. nóvember kl. 8:30-10:00 í Norðurljósasal, Hörpu.
Hjá Deloitte á Íslandi starfa um 130 sérfræðingar við ytri endurskoðun í þremur hópum, sem þó vinna mikið saman. Starfið er bæði krefjandi og gefandi og verkefnin eru ótrúlega skemmtileg og fjölbreytt.
Þó sérfræðingar okkar eigi það sameiginlegt að vera talnaglöggir, nákvæmir og vandvirkir, þá er um að ræða fjölbreytta flóru af fólki.
Kynntu þér Deloitte, vinnustaðinn okkar og skoðaðu laus störf.