Deloitte er leiðandi ráðgjafarfyrirtæki sem hjálpar viðskiptavinum að leysa fjölbreyttar áskoranir. Með áratuga reynslu og víðtæka sérfræðiþekkingu eigum við góða punkta um rekstur fyrirtækja og stofnana í öllum geirum samfélagsins.
Deloitte og Samtök atvinnulífsins standa fyrir viðburði um netöryggi þriðjudaginn 28. október kl. 8:30-10 í Kaldalóni, Hörpu. Léttur morgunverður frá kl. 8:00.
Deloitte stendur fyrir fjölbreyttum námskeiðum haustið 2025, þvert á sérfræðisvið félagsins. Öll námskeiðin telja til eininga hjá FLE.