Skip to main content

Hjá Deloitte höfum við þýðingarmikil áhrif fyrir viðskiptavini, samstarfsfélaga og samfélag

Deloitte á Íslandi gerðist þann 15. mars 1994 fullgildur aðili að alþjóða endurskoðunar- og ráðgjafarfyrirtækinu Deloitte Touche Tohmatsu Limited (DTTL) sem sameinar um 460.000 sérfræðinga í yfir 150 löndum og landsvæðum.

Deloitte á Íslandi er með átta starfsstöðvar; í Kópavogi, Reykjanesbæ, Snæfellsbæ, Akureyri, Húsavík, Neskaupstað, Egilsstöðum og í Vestmannaeyjum. Heildarfjöldi sérfræðinga er um 360.

Deloitte er leiðandi þjónustuveitandi á sviði endurskoðunar og reikningsskila, upplýsingatækniráðgjafar, fjármálaráðgjafar, áhætturáðgjafar, skatta– og lögfræðiráðgjafar og tengdrar þjónustu.

 

150 lönd og landsvæði

Fjölbreytt þjónusta

Reynslumiklir sérfræðingar

Þorsteinn Pétur Guðjónsson

Forstjóri Deloitte á Íslandi

Jónas Gestur Jónasson

Meðeigandi, stjórnarformaður

2024 Global Impact Report

Building better futures