Fara í aðalefni

Stærsta endurskoðunar- og ráðgjafarfyrirtæki heims

Deloitte á Íslandi er hluti af alþjóðafyrirtækinu Deloitte Touche Tohmatsu Limited sem sameinar um 460.000 sérfræðinga í yfir 150 löndum og landsvæðum.

Deloitte ehf. og Deloitte Legal ehf. eru hlutdeildarfélög Deloitte NSE LLP sem er aðildarfélag Deloitte Touche Tohmatsu Limited („DTTL"). DTTL, einnig vísað til sem „Deloitte á alþjóðavísu" og hvert aðildarfélag þess eru lagalega aðskildir og sjálfstæðir lögaðilar.

 

Stjórnendur Deloitte á Íslandi

Hér að finna upplýsingar um eigendur og helstu stjórnendur Deloitte á Íslandi.

Gagnsæisskýrsla Deloitte

Hér að finna nýjustu gagnsæisskýrslu Deloitte, en samkvæmt lögum um endurskoðendur skulu endurskoðunarfyrirtæki sem hafa með höndum endurskoðun eininga tengdum almannahagsmunum árlega birta á vefsetri sínu skýrslu um gagnsæi.