Við skiljum að ólíkar atvinnugreinar hafa ólíkar þarfir. Þekking okkar á atvinnulífinu er breið og við höfum yfir á að ráða sérfræðingum sem sérhæfa sig í í ákveðnum atvinnugreinum í því augnamiði að veita framúrskarandi þjónustu.
Deloitte starfrækir þverfaglega atvinnugreinahópa. Tilgangur þeirra er að efla og viðhalda sérfræðiþekkingu okkar, vera vel upplýst um breytingar í rekstrar- og lagaumhverfi og fylgjast með stefnum og straumum innar greinarinnar á alþjóðavísu.