Deloitte veitir fyrirtækjum, fjárfestum og opinberum aðilum fjölbreytta fjármálatengda þjónustu, svo sem verðmat, áreiðanleikakannanir, fjárhagsleg endurskipulagning og ráðgjöf við kaup og sölu fyrirtækja.
Hjá Deloitte höfum við mikla reynslu af fjármálatengdri þjónustu og ráðgjöf fyrir viðskiptavini í ólíkum atvinnugreinum. Við leggjum áherslu á að vinna náið með viðskiptavinum og tryggja þannig að lausnir okkar skili árangri og auki þekkingu þeirra sem unnið er með.