Netógnir og -árásir hafa færst í aukana og aðferðir árásaraðila sífellt þróaðri. Lausnir Deloitte hjálpa þér að vernda þín gögn og upplýsingar.
Það er mikilvægt að stjórnendur tryggi að netöryggismál séu samofin öllum hliðum reksturs og fjárfesti í fyrirbyggjandi aðgerðum í því augnamiði að lágmarka skaðann af netárásum. Þetta er ekki spurning um hvort fyrirtæki verður fyrir árás - heldur hvenær.
Við veitum viðskiptavinum alhliða ráðgjöf á sviði net- og upplýsingaöryggis, allt frá gerð netöryggisstefnu til þjálfunar starfsfólks.
sérfræðingar í net- og upplýsingaöryggi
viðskiptavinir þvert á atvinnugreinar
lönd og landsvæði
ára reynsla í net- og upplýsingaöryggi