Fara í aðalefni

Reikningsskil

Við mætum þínum þörfum

Við bjóðum faglega og áreiðanlega þjónustu á sviði reikningsskila og veitum ráðgjöf með úrlausn flókinna reikningsskilamála og reikningshaldslegra álitaefna.

Framúrskarandi þjónusta í samræmi við væntingar

Gerð árs- og árshlutareikninga

Þar sem um mjög sérhæfða þekkingu er að ræða getur verið hagkvæmt fyrir fyrirtæki að úthýsa að hluta til eða öllu leyti þjónustu við gerð reikningsskila.  

Með aðkomu Deloitte að reikningsskilunum tryggir það áreiðanlega upplýsingagjöf til lesenda reikningsskilanna.

Aljóðlegir reikningsskilastaðlar - IFRS

Við veitum víðtæka þjónustu á sviði alþjóðlegra reikningsskilastaðla (IFRS), þetta er til að mynda:

  • Innleiðing á IFRS
  • Innleiðing vegna nýrra staðla
  • IFRS fyrirspurnir
  • IFRS gæðaeftirlit
  • IFRS ástandsskoðun
  • Útdeiling kaupverðs (PPA)