Sjávarútvegsdagurinn, í samstarfi Deloitte, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Samtaka atvinnulífsins, verður haldinn þriðjudaginn 15. október.
Viðburðurinn verður í Norðurljósasal, Hörpu og stendur frá kl. 8:30-10:00.
Léttur morgunverður í boði frá kl. 8:00.
Öll velkomin. Verð er kr. 3.500.