Deloitte er í hópi þeirra fyrirtækja sem hlýtur viðurkenningu Moodup Vinnustaður í fremstu röð fyrir árið 2024. Við höfum nýtt okkur púlsmælingar Moodup nú um árabil, samhliða stærri starfsmannakönnunum sem framkvæmdar eru af Deloitte á alþjóðavísu.
Þau skilyrði sem fyrirtæki þarf að uppfylla til að hljóta viðurkenninu Moodup eru eftirfarandi:
Við erum ótrúlega stolt af þessari viðurkenningu sem er til marks um áherslu félagsins að skapa vinnuumhverfi þar sem okkur er umhugað um hvert annað, þar sem við hlustum og virðum skoðanir starfsfólks og leggjum okkur fram við að halda starfsánægju í efsta styrkleikabili.