Fara í aðalefni

Steina Dröfn Snorradóttir

Meðeigandi

Steina Dröfn hóf störf hjá Deloitte árið 2010 og er einn af meðeigendum félagsins. Hún hlaut löggildingu til endurskoðunarstarfa árið 2018. 

Steina Dröfn hefur víðtæka reynslu af endurskoðun, reikningsskilum og skattaútreikningum fyrir stór, meðalstór og lítil fyrirtæki í hinum ýmsu atvinnugreinum. Þá hefur hún sömuleiðis verið ábyrgðarmaður og leitt endurskoðun fyrir skráð félög.

Síðustu ár hefur Steina Dröfn sérhæft sig í staðfestingu ófjárhagslegra upplýsinga og veitt viðskiptavinum Deloitte ýmsa sérfræðiaðstoð því tengdu, svo sem vegna nýrra sjálfbærnireglugerða Evrópusambandsins.