Fara í aðalefni

María Skúladóttir

Director of Brand, Marketing and Communications

María hóf störf hjá Deloitte í september 2017.  Hún leiðir markaðsstarf Deloitte ásamt því að hafa umsjón með samfélagsmálum félagsins. Hún er með meistarapróf í blaða-og fréttmennsku frá Háskóla Íslands.

María hefur starfað við fjölbreytt markaðsstörf undanfarin ár  og hefur viðamikla reynslu af skipulagningu, umsjón og stýringu sölu- og auglýsingaherferða og viðburða.