Fara í aðalefni

Helen Breiðfjörð

Mannauðsstjóri I People & Purpose Leader

Helen gekk til liðs við Deloitte í upphafi árs 2022 og ber hún ábyrgð á mannauðsmálum Deloitte. Hún hefur mikla reynslu af mannauðsmálum og starfaði meðal annars í 10 ár sem mannauðsstjóri hjá SÝN, áður Vodafone. Hún starfaði lengi hjá SÝN, eða hátt í 20 ár, og vann þar lengst af sem stjórnandi. Þá hefur hún mikla reynslu sem ráðgjafi í fjölbreyttu barna- og unglingastarfi.  

Helen er með meistarapróf í mannauðsstjórnun frá London South Bank University og BA-próf í félagsfræði frá Háskóla Íslands.