Það er fólkið sem gerir Deloitte að því sem það er. Hvort sem þú staldrar við í tvö ár eða 20, þá ertu hluti af Deloitte og við viljum halda í tengslin.
Í lokuðum LinkedIn-hóp fyrir fyrrum starfsfólk Deloitte á Íslandi miðlum við upplýsingum og fróðleik frá félaginu, til að mynda um viðburði sem sérstaklega eru ætlaðir hópnum, opin námskeið og fræðslufundi, faglegt efni, auk frétta úr starfseminni.
Skráðu þig hér að ofan!
„Það er svo sannarlega einstakt að vera hluti af Deloitte og ég held að það finni allir sem hér hafa haft viðkomu, hvort sem er til styttri eða lengri tíma.
Félagið hefur vaxið, og margt breyst í áranna rás - og mun gera áfram - en það er nokkuð sem breytist aldrei, það er tengslanetið okkar og vináttan sem hér verður til.
Ég hvet þig til þess að vera með í Alumni-hópnum okkar, viðhalda gömlum kynnum og mynda ný, sem og nýta þau tækifæri sem tengslanetið okkar býður upp á.“
- Þorsteinn Pétur Guðjónsson, forstjóri Deloitte á Íslandi
We encourage alumni to leverage our available initiatives. Don’t miss the opportunity to be part of a range of Deloitte offerings. Check back regularly for updates.
A collection of events, webinars and conferences showcasing Deloitte's insights and perspectives.
Dbriefs webcasts feature our professionals discussing critical issues that affect your business.
As a Worldwide Partner, Deloitte will bring management and business consulting to deliver meaningful impact to the International Olympic Committee, National Olympic Committees, fans, and athletes.
Opnast í nýjum glugga