Fara í aðalefni

Sjálfbærniráðgjöf

Sjálfbærni og loftslagsmál

Deloitte er leiðandi ráðgjafi fyrir fyrirtæki og opinbera aðila um sjálfbæramframtíð, hvernig bregðast eigi við loftslagsáhættu og draga úr kolefnislosun og kolefnisjafna sig á fjárhagslegan, gagnsæjan og sjálfbæran hátt.

Deloitte býður upp á allsherjar þjónustu á sviði sjálfbærni og loftslagsmála út frá viðmiðum um umhverfi, félagslega þætti og stjórnarhætti (UFS-viðmið).

Þjónusta Deloitte felur meðal annars í sér: