Fara í aðalefni

EU Omnibus tillögur

Breytingar á sjálfbærniregluverki

 

Nú í febrúarmánuði kynnti Evrópusambandið svokallaðan Omnibus - tillögur að einföldun sjálfbærniregluverks ESB. Markmiðið er einföldun og straumlínulögun á regluverki til að minnka óþarfa flækjustig en viðhalda um leið markmiðum EU Green Deal og Sustainable Finance Action Plan.

Tillögurnar ná til CSRD, Flokkunarreglugerðarinnar og CSDD. 

Did you find this useful?

Thanks for your feedback