Nú í febrúarmánuði kynnti Evrópusambandið svokallaðan Omnibus - tillögur að einföldun sjálfbærniregluverks ESB. Markmiðið er einföldun og straumlínulögun á regluverki til að minnka óþarfa flækjustig en viðhalda um leið markmiðum EU Green Deal og Sustainable Finance Action Plan.
Tillögurnar ná til CSRD, Flokkunarreglugerðarinnar og CSDD.