Höfuðstöðvar Deloitte eru staðsettar í hjarta Kópavogs við Dalveg 30. Húsið var reist árið 2023 og er hið glæsilegasta. Stutt er í helstu stofnæðar og útsýnið yfir Kópavogsdalinn er fallegt.
Aðalinngangur
Aðalinngangur að Dalvegi 30 er við norðanvert húsið og er gengið inn á 1. hæð.
Móttaka gesta
Móttaka gesta Deloitte er á 5. hæð hússins. Opið er alla virka kl. 8:00-16:00.
Dalvegur 30
201 Kópavogur, Ísland
Sími:354 580 3000
Tölvupóstur:deloitte@deloitte.is