This site uses cookies to provide you with a more responsive and personalised service. By using this site you agree to our use of cookies. Please read our cookie notice for more information on the cookies we use and how to delete or block them

Bókamerki Netfang Prentvæn síða

Skattadagur Deloitte 2011


Vista viðhengi  

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptablað Morgunblaðsins, var haldinn að Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 11. janúar.

Skattamál skipa stóran sess í efnahagsumhverfi okkar og var mikill áhugi fyrir fundinum nú sem endranær. Margt áhugavert kom þar fram í kjölfar nýlegra skattabreytinga og var dagskráin eftirfarandi:

  • Setning: Steingrímur J.Sigfússon, fjármálaráðherra  
  • Höft á fjárfestingum - Hólmfríður Kristjánsdóttir, lögfræðingur á skatta- og lögfræðisviði Deloitte
  • Skattar og skynsamleg viðbrögð - Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráð Íslands
  • Skattabreytingar - lausnir eða vandamál? - Vala Valtýsdóttir, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte  
  • Samspil skatta - áhrif skattahækkana - Sigurður Páll Hauksson, löggiltur endurrskoðandi hjá Deloitte  
  • Fundarstjóri: Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins

Glærur af fyrirlestrunum er hægt að nálgast hér að neðan á pdf formi.

Upplýsingar

Nafn:
Rögnvaldur Rögnvaldsson
Fyrirtæki:
Deloitte
Atvinna:
Markaðsstjóri
Sími:
+354 860 3020
Netfang
rognvaldur.rognvaldsson@deloitte.is