This site uses cookies to provide you with a more responsive and personalised service. By using this site you agree to our use of cookies. Please read our cookie notice for more information on the cookies we use and how to delete or block them

Bókamerki Netfang Prentvæn síða

Skattadagur Deloitte 2012


Vista viðhengi  

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptablað Morgunblaðsins, var haldinn að Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 10. janúar þar sem um 240 manns fjölmenntu á fundinn.

Skattamál skipa stóran sess í efnahagsumhverfi okkar og var mikill áhugi fyrir fundinum nú sem endranær. Mörg áhugaverð erindi komu fram á fundinum og nýskipaður fjármálaráðherra, Oddný G. Harðardóttir, setti fundinn.  Dagskrána má líta hér að neðan:

  • Skattlagning fjáreignatekna - Vilhjálmur Bjarnason, framkvæmdastjóri Samtaka fjárfesta
  • Írland-Ísland 1-0 ! Ólíkar áherslur í skattamálum eftir efnahagshrun - Vala Valtýsdóttir, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte
  • Skattlagning á ferðaþjónustu: kapp er best með forsjá - Bogi Nils Bogason, framkvæmdastjóri fjármála hjá Icelandair Group
  • Reglur um frádrátt vaxta: þunn eiginfjármögnun - Símon Þór Jónsson, forstöðumaður á skatta- og lögfræðisviði Deloitte
  • Fundarstjórn: Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, framkvæmdastjóri Pizza Hut á Íslandi og Finnlandi

Erindin er hægt að nálgast hér að neðan á pdf formi.

Upplýsingar

Nafn:
Rögnvaldur Rögnvaldsson
Fyrirtæki:
Deloitte
Atvinna:
Markaðsstjóri
Sími:
+354 860 3020
Netfang
rognvaldur.rognvaldsson@deloitte.is