This site uses cookies to provide you with a more responsive and personalised service. By using this site you agree to our use of cookies. Please read our cookie notice for more information on the cookies we use and how to delete or block them

Bókamerki Netfang Prentvæn síða

Hvar liggja mörkin í skattheimtu?

Áhrif á fólk og fyrirtæki


Vista viðhengi  

Föstudaginn 21.október efndu Deloitte, Samtök fjárfesta, NASDAQ OMX Iceland (Kauphöllin) og Samtök atvinnulífsins til morgunverðarfundar um skattamál.  "Hvar liggja mörkin í skattheimtu?  Áhrif á fólk og fyrirtæki" var yfirskrift fundarins.

Frummælendur voru Vilhjálmur Bjarnason, framkvæmdastjóri Samtaka fjárfesta, Páll Harðarson, forstjóri NASDAQ OMX Iceland, Guðmundur Thorlacius Ragnarsson, lögfræðingur hjá Arion banka og Vala Valtýsdóttir, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte.

Um 150 manns mættu á fundinn sem var stjórnað af Benedikt Jóhannessyni, framkvæmdastjóra Talnakönnunar.

Glærur af fundinum er hægt að nálgast hér að neðan (pdf).