This site uses cookies to provide you with a more responsive and personalised service. By using this site you agree to our use of cookies. Please read our cookie notice for more information on the cookies we use and how to delete or block them

Bókamerki Netfang Prentvæn síða

Reikningsskilahandbók

Reikningsskilasvið Deloitte tekur að sér að útbúa reikningsskilahandbækur fyrir fyrirtæki.  

Markmið reikningsskilahandbókar er að samræma reikningsskilareglur innan fyrirtækja, miðla þeim reikningsskilareglum sem um félagið gilda þannig að starfsmenn þess hafi allir sama skilning á beitingu þeirra.  

Hjá fyrirtækjum er mikilvægt að beiting og skilningur á reikningsskilareglum sé með samræmdum hætti.

Upplýsingar

Nafn:
Þorsteinn Guðjónsson
Fyrirtæki:
Deloitte ehf.
Atvinna:
Yfirmaður reikningsskila
Sími:
Netfang
thorsteinn.gudjonsson@deloitte.is