Fara í aðalefni

Alþjóðleg starfsmannamál

Vinna í öðru land og fjarvinna á milli landa

Það er að ýmsu að huga þegar kemur að vinnu í öðru landi eða fjarvinnu á milli landa, bæði fyrir starfsfólk og fyrir atvinnurekendur. Deloitte Legal veitir ráðgjöf um þau skattalegu álitamál sem upp geta komið.

Störf í alþjóðlegu umhverfi

Alþjóðleg starfsmannamál ná utan um þau tilvik er atvinnurekandi sendir starfsfólk til starfa í öðru landi, fær starfsfólk frá öðru landi eða fjarvinnu á milli landa.

Þjónusta okkar felur meðal annars í sér:

  • Vinna við beitingu ákvæða tvísköttunarsamninga
  • Mat á skattskyldu starfsemi/starfsfólks
  • Aðstoð við gerð skattframtala starfsfólks
  • Ráðgöf og aðstoð við samningagerð milli fyrirtækja og starfsfólks sem vinna erlendis
  • Aðstoð vegna umsókna um atvinnu- og dvalarleyfi
  • Aðstoð vegna útreiknings skatta erlends starfsfólks hér á landi
  • Ráðgjöf vegna almannatrygginga
  • Önnur ráðgjöf, skjalagerð og samskipti við opinbera aðila

Explore Global Employer Services (GES)