Það er að ýmsu að huga þegar kemur að vinnu í öðru landi eða fjarvinnu á milli landa, bæði fyrir starfsfólk og fyrir atvinnurekendur. Deloitte Legal veitir ráðgjöf um þau skattalegu álitamál sem upp geta komið.
Alþjóðleg starfsmannamál ná utan um þau tilvik er atvinnurekandi sendir starfsfólk til starfa í öðru landi, fær starfsfólk frá öðru landi eða fjarvinnu á milli landa.
Þjónusta okkar felur meðal annars í sér:
Hinn árlegi Skattadagur, í samstarfi Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins, verður haldinn þriðjudaginn 14. janúar 2025.