Fara í aðalefni

Stefnumótun upplýsingatækni

Grunnurinn að stafrænum innviðum

Hið stafræna landslag breytist hratt samhliða örri tækniþróun. Deloitte hjálpar þér að hámarka virði, skilvirkni og árangur stafrænna innviða með skýrri tæknistefnu.

Mæla tvisvar og saga einu sinni

Við trúum því staðfastlega að það sé „betra að mæla tvisvar og saga einu sinni“. Við hjálpum viðskiptavinum okkar að móta sín markmið og stefnu í upplýsingatækni, sem og að varða skilvirkustu leiðina til að ná þeim markmiðum. Þá veitum við ráðgjöf við val á lausnum og birgjum og tryggjum þannig að slíkar ákvarðanir styðji við stefnuna.

 

Sérfræðiþekking okkar:

  • Myndun framtíðarsýnar
  • Úttektir á ferlum og kerfum
  • Gloppugreining og aðgerðaáætlun
  • Val á lausn / birgja

Awards and recognition

Deloitte has been recognised as a Leader in the 2024 Gartner® Magic Quadrant™ for Cloud ERP Services for Service-Centric Enterprises, Worldwide

Deloitte was recognised in the 2024 Gartner Critical Capabilities for Cloud ERP Services for Service-Centric Enterprises