This site uses cookies to provide you with a more responsive and personalised service. By using this site you agree to our use of cookies. Please read our cookie notice for more information on the cookies we use and how to delete or block them

Bókamerki Netfang Prentvæn síða

Ert þú klár í olíufund?

Deloitte stendur fyrir morgunverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík, fimmtudaginn 1. nóvember kl. 8.15-10.00.

Á þessum morgunverðarfundi verður fjallað um olíumarkaðinn hér á landi og tengda þjónustu ef af olíuleit verður á Drekasvæðinu.  Á fundinum koma fram áhugaverð erindi og að þeim loknum verða pallborðsumræður á meðal fyrirlesara og fundargesta.  Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

Skattar á kolvetnisvinnslu á Íslandi - Vala Valtýsdóttir, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte
Experiences with the Norwegian Tax System pertaining to the oil industry - Petter Grüner, International Tax Expert, Deloitte Norway
Olíuleit og vinnsla, hvað er framundan? - Haukur Óskarsson, Mannvit.

Sjá nánar auglýsingu frá fundinum hér að neðan.

Hægt er að skrá sig á fundinn hér, skraning@deloitte.is 

 

Upplýsingar

Nafn:
Rögnvaldur Rögnvaldsson
Fyrirtæki:
Deloitte
Atvinna:
Markaðsstjóri
Sími:
+354 860 3020
Netfang
rognvaldur.rognvaldsson@deloitte.is