This site uses cookies to provide you with a more responsive and personalised service. By using this site you agree to our use of cookies. Please read our cookie notice for more information on the cookies we use and how to delete or block them

Bókamerki Netfang Prentvæn síða

Reikningsskil

Við bjóðum viðskiptavinum okkar faglega og áreiðanlega þjónustu á sviði reikningsskila.  Í gegnum tíðina höfum við byggt upp víðtæka þekkingu og reynslu á starfsumhverfi viðskiptavina okkar sem gerir okkur enn betri í að uppfylla fjölbreytileg og krefjandi verkefni.

Deloitte á Íslandi starfar á alþjóðlegum vettvangi. Með því höfum við aðgang að ótakmörkuðum auðlindum Deloitte á heimsvísu sem auðveldar að fylgjast með þróun reikningsskila á alþjóðavísu. Við leggjum okkur stöðugt fram við að skara fram úr og vera vel upplýst um hvað er að gerast í lagalegu og reikningshaldslegu umhverfi fyrirtækja.

Hjá Deloitte á Íslandi starfa tugir sérfræðinga sem eru reiðubúnir til að veita viðskiptavinum sínum faglega ráðgjöf á sviði reikningsskila.  Í fjölbreytilegu starfsumhverfi er nauðsynlegt að hafa aðgang að slíkri þekkingu sem sérfræðingar hjá Deloitte geta veitt fyrirtækjum hvort sem þau starfa á innlendum eða erlendum vettvangi. 

Helstu verkefni reikningsskilasviðs Deloitte eru:

Nánari upplýsingar um þjónustu Deloitte á sviði reikningsskila veita Lárus Finnbogason, larus.finnbogason@deloitte.is og Þorsteinn Pétur Guðjónsson, thorsteinn.gudjonsson@deloitte.is í síma 580-3000.

Bæklingar

AS/2 uppgjörs- og skjalavistunarkerfi
Deloitte býður AuditSystem/2 (AS/2), uppgjörs- og skjalavistunarkerfi sem er þróað og hannað í samvinnu við Microsoft.

 

Námskeiðaröð Deloitte 2013
Fjölbreytt úrval námskeiða í boði