This site uses cookies to provide you with a more responsive and personalised service. By using this site you agree to our use of cookies. Please read our cookie notice for more information on the cookies we use and how to delete or block them

Bókamerki Netfang Prentvæn síða

Endurskipulagningarþjónusta

Sérfræðingar Deloitte í fjárhags- og rekstrarlegri endurskipulagningu veita sérhæfða og faglega þjónustu fyrir stjórnendur og hagsmunaaðila vegna félaga þar sem arðsemi rekstrar er ekki viðunandi ásamt því að aðstoða við fjárhagslega endurskipulagningu skuldsettra félaga. 

Sérfræðingar Deloitte nýta áratuga þekkingu sína við ráðgjöf til fyrirtækja við að hámarka arðsemi, verja fjárfestingar og hámarka endurheimtur skulda.

Þjónusta okkar byggir á lausnum sem hafa sannað sig í fjölda árangursríkra endurskipulagningarverka á liðnum árum. Lausnir okkar taka til allra þátta endurskipulagningar félaga. Sérhæfðar lausnir endurskipulagningarþjónustu Deloitte innifela m.a. eftirfarandi verkefni:

Greining á stöðu fyrirtækis

Fjárhagsleg endurskipulagning

Árangursstjórnun

Stjórnun lausafjár og veltufjármuna

Afsetning eigna og úthýsing

Þjónusta við lánveitendur

Tímabundin aðstoð við stjórnun

Stjórnun umbreytinga

Sjá nánar um Endurskipulagningarsvið Deloitte - breyting til batnaðar.

Upplýsingar

Nafn:
Ágúst Heimir Ólafsson
Fyrirtæki:
Deloitte ehf.
Atvinna:
Sviðsstjóri fjármálaráðgjafar
Sími:
Netfang
agust.olafsson@deloitte.is