This site uses cookies to provide you with a more responsive and personalised service. By using this site you agree to our use of cookies. Please read our cookie notice for more information on the cookies we use and how to delete or block them

Bókamerki Netfang Prentvæn síða

Verslun og þjónusta

Verslun og þjónusta er sú atvinnugrein sem hefur á undanförnum árum eflst hvað mest hér á landi.  Aukin neysla og gríðarleg fjölgun ferðamanna hafa verið sem lóð á vogarskál þessa atvinnugreinahóps og gefið honum aukið vægi í íslensku atvinnulífi.

Undir þessum atvinnugreinahóp hjá Deloitte eru einnig flug og flutningastarfsemi ásamt tækni, fjölmiðlum og fjarskiptafyrirtækjum.  Ör tækni- og framþróun í þessum flokki kallar á sérþekkingu og vel upplýst vinnuumhverfi.

Deloitte hefur lagt sérstaka áherslu á að þjóna fyrirtækjum á þessu sviði með faglegum vinnubrögðum og sérþekkingarráðgjöf.  Dæmi um viðfangsefni sem Deloitte hefur aðstoðað við eru :

  • Endurskoðun og reikningshald
  • Innra eftirlit og úttekt á öryggi tölvukerfa
  • Skattaráðgjöf, hérlendis og erlendis
  • Fjármála- og rekstrarráðgjöf
  • Áreiðanleikakannanir og verðmöt

Nánari upplýsingar um þjónustu Deloitte á sviði verslunar og þjónustu veitir Einar Hafliði Einarsson, sími: 580 3000.