Tengiliður

Jóna Kristín Benediktsdóttir

Lögfræðingur

Jóna Kristín Benediktsdóttir

Jóna Kristín er með fullnaðarpróf í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík en í náminu lagði hún sérstaka áherslu á persónuverndarrétt. Auk þess hefur hún bæði BA-próf í lögfræði með og BS-próf í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík.

Jóna Kristín hefur tekið þátt í verkefnum og þjálfun á vegum Deloitte í beitingu GDPR/persónuverndarlaga ásamt því að aðstoða við störf persónuverndarfulltrúa fyrir ýmis fyrirtæki og stofnanir.

Jóna Kristín hefur jafnframt starfsreynslu sem aðstoðarmaður persónuverndarfulltrúa Landspítala þar sem hún kom m.a. að og hélt áfram innleiðingu á persónuverndarlögum ásamt því að veita lögfræðilega ráðgjöf um mál sem voru þar til meðferðar. Þá hefur hún einnig starfsreynslu sem fulltrúi á lögmannsstofu og sem aðstoðarkennari í aðferðafræði við lagadeild Háskólans í Reykjavík. 

Jóna Kristín Benediktsdóttir