Tengiliður

Alma Tryggvadóttir

Director, Áhætturáðgjöf

Alma Tryggvadóttir

Alma hefur starfað í Áhætturáðgjöf Deloitte frá árinu 2023. Þar vinnur hún við ráðgjöf og verkefnastýringu á sviði net- og upplýsingaöryggis, m.a. stefnumótandi úttektir netöryggismála auk þess að sinna ráðgjöf á sviði persónuverndar, áhættustýringar, innra eftirlits og innleiðingar og fylgni við fjölbreytt regluverk, svo sem á sviði sjálfbærni.

Alma er með MBA gráðu með áherslu á stjórnun frá Háskóla Íslands, Mag.Jur meistaragráðu í lögfræði með áherslu á upplýsingtæknirétt frá Háskóla Íslands og öðlaðist héraðsdómslögmannsréttindi árið 2015. Hún er með alþjóðlegar vottanir fyrir þekkingu og innleiðingu á evrópskum persónuverndarlögum á borð við FIP, CIPP/M, CIPP/E og ISMS Lead Auditor vottun sem úttektaraðili upplýsingaöryggiskerfa. 

Alma hefur yfirgripsmikla reynslu af upplýsingaöryggi og persónuvernd og var til að mynda skrifstofustjóri upplýsingaöryggis og settur forstjóri Persónuverndar á árunum 2008-2017. Þá er hún stundakennari í persónurétti við Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík.

Alma Tryggvadóttir