Faglegt efni

Hefjum rekstur    

Val á félagaformi

Pétur Steinn Guðmundsson, lögmaður Deloitte Legal, hélt erindi á viðburði Samtaka atvinnulífsins um val á hentugu félagaformi og stofnun fyrirtækis.

Þegar farið er rekstur eru oft uppi vangaveltur um félagaform, af hverju eitt form umfram annað? Í raun er engin regla um hvaða form er best fyrir hvern og einn. Það er margt sem spilar inn í hvaða félagaform er valið, svo sem hversu margir standa að rekstrinum, skattamál og ábyrgð.

Í erindi sínu fer Pétur Steinn Guðmundsson, lögmaður hjá Deloitte, yfir helstu félagaformin, en þau eru:

  • Einstaklingsrekstur
  • Sameignarfélag
  • Samlagsfélag
  • Samlagshlutafélag
  • Hlutafélag
  • Einkahlutafélag
Did you find this useful?