Vinnustaðurinn

Impact Day

Þátttaka starfsfólks í sjálfboðaliðastörfum

Deloitte gefur starfsfólki einn dag á ári í sjálfboðaliðastarf í þágu góðs málefnis.

Kjarninn í Impact Day er að styðja við starfsfólk til þátttöku í samfélagstengdum verkefnum og að hafa áhrif til góðs. Við erum stolt af því þegar fólkið okkar vill leggja samfélagslega uppbyggjandi málefnum lið og viljum við því koma á móts við þau með sveigjanleika og skilningi frá hefðbundnum störfum.

Impact Day þýðir að starfsfólk getur nýtt einn starfsdag á ári á launum í sjálfboðaliðastarf í þágu góðs málefnis tengt náttúruvernd, mannúðarmálum eða öðrum samfélagstengdum verkefnum.

Did you find this useful?